Kafli svissaður úr Publisher yfir í LaTeX
Opna skjal í Publisher, velja allt, afrita í ritil, vista sem
texti.tex
.
%
í \%
^_
(optional hyphen)
–
(tilstriki) í --
(tvö bandstrik)
_
(nonbreaking space) ýmist í bil (milli orða) eða
\,
(milli þúsund og hundrað)
þús.
í þús.\
og thous.
í
thous.\
4 200
í 4\,200
(án
dollaramerkis)
\subsection
o.s.frv.
\ref{}
og
\tabsection
, tegundanúmer verði hvergi nema í preamble)
^-
(optional hyphen)
Jafna LaTeX inntaksskrá í 80 stafa breidd.
Á þessum tímapunkti má búa til afrit af skjalinu og kalla
tegund_2014.tex
.
Næsta skref er að gera tegund_2014.tex
að
\documentclass{hafrorep}
skjali sem hægt er að þýða yfir í PDF. Þá
er einfaldast að nota efstu línurnar úr sýnidæminu ufsi_2013.tex
til hliðsjónar.
Ekki stilla útlit (blaðsíðuskiptingar, lóðrétt bil, línuskiptingar) heldur
skilja \hyphenate{}
eftir tómt, tilbúið fyrir lokaumbrot.
Nú ætti að vera hægt að skjalið með pdflatex
og lesa í PDF
skjalinu hvort eitthvað hafi misfarist. Gæti þurft brjóstletur
\super{}
, hnéletur \sub{}
, skáletur
\textit{}
, undirstrik \u{}
eða álíka.
Lokaskrefið er að bæta inn töflum og myndum. Staðsetja þær (með
htbp
) strax á eftir þeim efnisgreinum þar sem vísað er í þær.
Sýnidæmið ufsi_2013.tex
inniheldur bæði myndir og töflur.